Thursday, October 20, 2011

Ganga í Hafnarfirði

Þá er komið að vikulegri göngu okkar en þar sem síðasta ganga var algjört disaster þá ætlum við að reyna að bæta fyrir það núna ;D. Það er spáð rigningu en ekki fárviðri eins og síðast þannig að við vonum að þetta verði bara léttur úði og að allir komi klæddir eftir veðri.
Við ætlum að hittast hjá Haukahúsinu á Ásvöllum í Hafnarfiðri kl 17:30 en gangan verður í kringum Ástjörn.
Þar sem það gæti verið að ég (Fjóla) komist ekki þá ætla ég að gefa upp símana hjá Kristínu: 6906667 og Helgu: 6947415 ef þið lendið í einhverjum vandræðum og þurfið frekari aðstoð.
Ég vonast samt til að sem flestir mæti :D.

Kær kveðja Fjóla

p.s. Mig langar að minna alla á HRFÍ Laugarvegsgönguna sem verður núna á laugardaginn kl 13:00. Frekari upplýsingar er hækt að fá hér http://hrfi.is/displayer.asp?page=44&Article_ID=1332&NWS=NWS&ap=NewsDetail.asp&p=ASP\~Pg44.asp

No comments:

Post a Comment