Við ákváðum þar sem það var svo gaman hjá okkur á fimmtudaginn að vera með aðra göngu núna á sunnudaginn kl 14:00. Við erum hækt og rólega að aðlaga okkur fyrir veturinn en þá munum við líklega færa okkur alfarið yfir á helgarnar því ekki nennum við að ganga í myrkri einhverstaðar í óbyggðum ;D.
Við ætlum aftur að hittast í Geithálsinum og vonast ég til að sjá sem flesta og sérstaklega þá sem komast aldrei á virkum dögum :D.
Kær kveðja Fjóla Dögg :D
No comments:
Post a Comment