Thursday, September 22, 2011

Myndir frá göngunni í dag :D

Ég þakka ykkur öllum stelpur fyrir frábæra göngu í dag. Ég er búin að fara yfvir myndirnar sem ég tók og sigta úr þær bestu en hér koma þær :D.

Þarna eru systkinin Ronja og Gizmó, en það er alltaf gaman hjá þeim

Kristín var vinsæl en hún stóð fyrir nammi leit fyrir hundana ;D

Aris var hress að vanda


Litli Leó sem Hilma er að passa en hann er bara 4. mánaða gamall

Aníta öldungurinn í hópnum skemmti sér konunglega og naut sín :D

Cosmo hennar Steinunnar var hress :D

Leó og Emma


Birta sæta náði að draga nánast alla fjölskylduna sína með í gönguna í þetta skiptið en við mannfólkið vorum virkilega ánægð með það :D


Gaman gaman :D

Cosmo og Leó

Aris alltaf jafn falleg þessi elska

Emma sín tók lífinu með ró :9


Aníta að hlapa til mömmu sinnar :D

Arisi finst fátt skemmtilegra en að elta bolta :D

Hilma og Kapitola með alla voffana

Ilmur og Birta urðu góðar vinkonur :D

HLAUPA!!!!!!!!!!!!!!!!!


BÖHH!!!

VÍÍÍ!!!!



Systurnar að eltast við Birtu

bolti,bolti,bolti.....

og svo eina af Cosmo sæta í lokin :D.

Takk aftur fyrir gönguna stelpur, við erum að velta fyrir okkur að vera með eina göngu núna á sunnudaginn kl 14 en við látum ykkur vita ef úr henni verður.

Knúsar og kær kveðja
Fjóla Dögg

2 comments:

  1. Er þetta ekki fyrir alla, okkur mæðgunum langar svo að koma með tíkina okkar hana Tinnu sem er Cavailer:)

    ReplyDelete
  2. Jú þetta er svo sannarlega fyrir alla smáhunda og værum við bara spennt að fá ykkur mæðgur í hópinn okkar :D. Endilega sendu mér bara mail á fjolaogmoli@gmail.com ef þig vantar frekari upplýsingar :D.

    ReplyDelete