Komiði öll sæl og blessuð og velkominn í hópinn :D. Við erum nokkrar vinkonur sem ákváðum að stofna þessa síðu fyrir okkur sem eigum smáhunda og langar að hitta aðra smáhunda eigendur og leyfa hundunum okkar að skemmta sér saman. Ef þú hefur áhuga á að kynnast skemmtilegu fólki og fjörugum hundum kíktu þá með okkur í göngu.
Fyrsta gangan okkar verður á Geithálsi föstudaginn 9. september kl 17. Allir smáhundar velkomnir og eigendur þeirra auðvitað líka ;D.
Við stefnum á að ganga í að minsta kosti 40 mínútur og leyfa hundunum að kynnast og leika sér lausir í æðislegri náttúru.
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Kær kveðja Fjóla Dögg
p.s. ef ykkur vantar leiðbeiningar um hvernig þið eigið að komast eða bara eitthvað annað sem ykkur vantar að vita þá endilega sendið mér mail á fjolaogmoli@gmail.com.
No comments:
Post a Comment