Mig langar að byrja á að þakka öllum sem komu og þeirri sem komst næstum því ;D. Ég hlakka mikið til að hitta ykkur allar aftur og hundana en ég mun auglýsa göngu næstu viku fljótlega :D. Einnig langar mig að minna á smáhundadaga í Garðheimum um helgina og vonast ég til að sjá ykkur þar með hundana :D.
Ég tók með mér myndavélina í gönguna og smellti af nokkum myndum af hundunum og eigendum ;D.
Þarna er hún Ronja hennar Kapitolu og hann Moli minn að kynnast :D
Moli kominn á fult í eltingaleik með Birtu hennar Margrétar ;)
Moli, Birta og Zorro hennar Hilmu sem var svona líka hrifin af Mola ;D
Það var einhver ónefndur sem pissaði á hausinn á Emmu hennar Helgu þannig að Helga tók málið í sínar hendur og skolaði á henni hausinn ;D
Ronja og Emma
Og þetta er hann Gizmó hennar Kapitolu :D
Aris sæta hennar Kristínar var hress með boltann sinn
Aris fína
á flugi að leita að boltanum
Svona líka gaman hjá Birtu og Arisi
Litla krúttið
Moli og Birta
Mér finnst þessi mynd svo æðisleg. Það er alveg eins og Gizmó sé að undirbúa að bregða Mola sem er alveg glórulaus ;D
Þarna erum við svo allar saman eftir gönguna, frá vinstri (sorry en ég man ekki hvað vinkona þín/systir heitir Margrét :S) Helga, Margrét, Kapitola, Himla og Kristín :D.
En og aftur takk fyrir gönguna stelpur ég skemmti mér konunglega :D.
Fjóla
p.s. mig langar en og aftur að minna á að þið skráið mailið ykkar hérna til hliðar svo þið fáið sendar upplýsingar um göngur í pósti :D.