Jæja þá ætlum við loksins að fara fyrstu skipulögðu gönguna á nýju ári.
Við ætlum að labba í Mosfelsbænum á laugardaginnn 21. janúar kl 15:00 í þetta skiptið og vonumst til að þið komist sem flest :D.
Þegar komið er frá bænum er keyrt útaf á þriðja afreininni á fyrsta hringtorginnu í Mosfellsbæ s.s þið keyrið ramhjá einu sef fer í Grafarvoginn.
Þegar þið hafið keyrt úr hringtorginu ættuð þið að sjá sveitabæ (Blikastaði) ykkur á vinstri hönd. Þegar þið komið að næsta litla hringtorgi beyjið þið útaf í átt að sveitabænum (þrija afrein) en svo strax beyjið þið útaf á malar svæði til hægri og leggið á stóru malar plani þar til hliðar :D.
Ég (Fjóla) muns svo hitta ykkur þar og leiða ykkur áfram í smá lausa hlaup.
Vonandi eru leiðbeiningarnar nógu nákvæmar en ef þið ledið í vanda getið þið hringt í mig s: 869-3978
Kær kveðja Fjóla
No comments:
Post a Comment