Þá er komið að vikulegri göngu hjá okkur. Við ætlum að hittast aftur á Geithálsinum þar sem það er svo æðislega þægilegt svæði til að hittast á.
Við vonumst til að sjá sem flesta og að allir fái að skemmta sér vel :D.
Ef þið þekkið einhverja sem vita ekki af okkur og hafa áhuga endilega bjóðið þeim með :D.
Kv Fjóla
No comments:
Post a Comment