Jæja þá ætlum við að reyna aðra helgar göngu vetrarins. Ég vonast til að sjá fleyri í þessari göngu þessvegna erum við að prófa nýjann dag og nýja tímasetningu til að sjá hvað henntar best. Ef þið hafið einhverjar óskir um tíma eða dag látið okkur þá endilega vita með því að commenta hér eða senda mér tölvupóst á fjolaogmoli@gmail.com. Við viljum endilega finna tíma sem henntar flestum.
En við ætlum aftur að fara og labba hjá Brúfelsgjánni og hittast kl 15:15 hjá bílaplaninu við Vífilstaðavatn. Endilega látið mig vita ef þið ætlið að mæta svo við vitum eftir hverjum við þurfum að bíða.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest og ná almennilegri hópmynd þar sem hin hópmyndin klúðraðist ;D.
Kveðja Fjóla
No comments:
Post a Comment