Monday, February 27, 2012

Taumganga í Kópavogsdal

Við ætlum að hittast þann 29. febrúar sem er miðvikudagur kl 19:30 hjá Digraneskirkju og labba saman í kópavogsdalnum. Þessi ganga verður öll í taum og ætlum við því að leifa stærri hunda með í þetta skiptið :D.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Kær kveðja Fjóla, Kristín, og Helga

p.s. ef það eru einhverjar upplýsingar getið þið haft samband við Kristínu ó síma 690-6667

Thursday, February 23, 2012

Heiðmerkur ganga á föstudaginn 24. febrúar kl 17:00

Það verður smáhundaganga á morgun (föstudag) kl 17:00 á Hjallaflötum í Heiðmörk. Stemt er að því að hittast á bílaplaninu þar sem gámarnir eru og ganga þaðan.
Við vonumst til að sjá sem flesta og að veðrið leiki við okkur :D.
Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um staðsetningu getið þið haft samband við Kristínu í síma 690-6667.

Kær kveðja Fjóla, Kristín og Helga :D


Saturday, February 18, 2012

Ganga á sunnhudaginn kl 14:00

Það verður smáhundaganga núna á sunnidaginn 19. febrúar hjá Reynisvatni í Grafarholtinu kl 14:00. Vonumst til að sjá sem flesta þar með voffana sína og njóta konudagsins saman :D með hundunum okkar.
Ef einhverjum vantar frekari upplýsingar um hvernig á að komast að Reynisvatni þá sér Kristín um þessa göngu og síminn hjá henni er 6906667.

Kær kveðja Fjóla

Friday, February 3, 2012

BREITTUR TÍMI!!!! Ganga á laugardaginn kl 14:00

Við ætlum að vera með göngu á gamla góða staðnum okkar Geithálsi kl 14 á morgun laugardaginn 4. febrúar.
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest og ef yllir vantar upplýsingar um hvernig á að komast þá megið þið hringja í mig eða skrolla niður og skoða gamla pósta þar sem einhver lýsing á leiðinni er ;D.

Kær kveðja Fjóla